Nýir notendur á útboðsvefnum smella á hnappinn „Nýskrá“. Fylla þarf út alla reiti. Við skráningu er mikilvægt að gefa upp virkt netfang þar sem leyniorð er sent notanda í tölvupósti. Netfangið gildir einnig sem notandanafn við notkun á útboðsvefnum. Hægt er að breyta notandaupplýsingum og lykilorði með því að velja hnappinn „Breyta skráningu“.
Að skráningu lokinni er hægt að vista öll útboðsgögn sem birt eru á útboðsvefnum.
Í næstu heimsókn er nóg að skrá sig inn með skráðu netfangi og lykilorðinu þínu.
Þú verður að skrá þig inn til að geta séð útboðslýsingar
Nr. Tegund Heiti | Fyrirspurnarfrestur | Skilafrestur tilboða | ||
---|---|---|---|---|
Engin útboð |