Skilamálar útboða Landsvirkjunar

Skilmálar útboðsvefs.

  • Það er á ábyrgð hvers og eins að fylgjast með fyrirspurnum og svörum vegna útboða á útboðsvef Landsvirkjunar. Verði breytingar, viðbætur og/eða leiðréttingar á útboðsgögnum á tilboðstíma verður þeim komið á framfæri á vefnum og er það á ábyrgð viðkomandi að fylgjast með þeim.
  •  

  • Breytingum sem verða á útboðum verður ekki miðlað á annan hátt til notenda.
  •  

  • Hver notandi þarf að fylla út skráningarform á skráningarsíðunni.

 Þetta vefsvæði byggir á Eplica